Skylt efni

Sláturfélag Vesturlands

Reksturinn gekk framar vonum hjá Sláturfélagi Vesturlands
Fréttir 8. desember 2017

Reksturinn gekk framar vonum hjá Sláturfélagi Vesturlands

Frá því í haust hafa nokkrir bændur á Vesturlandi rekið Sláturhús Vesturlands í Brákarey í Borgarnesi. Starfsemin hefur gengið vonum framar og áfram verður slátrað í vetur í Brákarey, hrossum, svínum, nautgripum og sauðfé eftir þörfum.