Skylt efni

Slakki

Dýrin í Slakka komin í sumarskapið
Fréttir 15. júní 2016

Dýrin í Slakka komin í sumarskapið

Dýragarðurinn Slakki í Laugar­ási í Biskupstungum var opnaður fyrir gesti í maí og verður bæði úti- og innisvæðið opið fram í september. Þar hafa börn Helga Sveinbjörnssonar, sem stofnaði Slakka, nú tekið við rekstrinum.