Skylt efni

Skrifstofa búnaðarmála

Skrifstofa búnaðarmála tekur til starfa á nýju ár
Fréttir 28. desember 2015

Skrifstofa búnaðarmála tekur til starfa á nýju ár

Um næstu áramót færast stjórn­sýsluverkefni, sem Búnaðar­stofa sinnti á þessu ári, til Matvælastofnunar. Þetta var ákveðið á Alþingi fyrr á árinu við breytingar á búvörulögum.