Skylt efni

Skipulagsstofnun

Markviss stefnumótun og aukin skilvirkni mikilvæg til að koma í veg fyrir ágreining og tafir
Líf og starf 5. febrúar 2019

Markviss stefnumótun og aukin skilvirkni mikilvæg til að koma í veg fyrir ágreining og tafir

Skipulagsstofnun átti 80 ára afmæli á síðasta ári. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, segir að sífellt stærri hluti starfseminnar felist í vinnu að stefnumótun og miðlun upplýsinga um skipulagsmál á breiðum grunni.

Fjallað um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í Landsskipulagsstefnu
Fréttir 17. júlí 2018

Fjallað um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í Landsskipulagsstefnu

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að hefja vinnu við gerð landsskipulagsstefnu sem feli í sér viðbætur við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Gert er ráð fyrir að Landsskipulagsstefna 2015-2026 gildi áfram en að mótuð verði nánari stefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í tengslum við framkvæmd skipulagsmála.

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri
Fréttir 19. nóvember 2015

Vegamál í óbyggðum hafa lengi verið í ákveðnum ólestri

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagstofnunar, hélt erindi á Umhverfisþingi 2015 sem hún nefndi „Ferðamannavegir, „óformlega vegakerfið“ og utanvegaakstur: