Skylt efni

skipulagsmál

Vernd landbúnaðarlands í landsskipulagi
Fréttir 10. nóvember 2023

Vernd landbúnaðarlands í landsskipulagi

Drög að hvítbók um skipulagsmál liggur í Samráðsgátt stjórnvalda, en frestur til umsagnar rann út 31. október.

Skipulag standi vörð um ræktarland
Fréttir 4. september 2023

Skipulag standi vörð um ræktarland

Að verja gott ræktarland sem hentar til matvælaframleiðslu er eitt lykilviðfangsefna skipulagsvinnu á komandi árum. Þetta kemur fram í nýrri Grænbók innviðaráðuneytisins.

Smærri sveitarfélög í dauðafæri við innleiðingu blágrænna innviða
Fréttaskýring 30. júní 2023

Smærri sveitarfélög í dauðafæri við innleiðingu blágrænna innviða

Blágrænir innviðir gætu létt á fráveitukerfum og búið til áhugavert grænt þéttbýlisumhverfi. Hugsanlega munu smærri sveitarfélög þurfa að lúta strangari reglum um fráveitur innan tíðar og því er ekki seinna vænna en að huga heildstætt að þeim framkvæmdum sem fylgja slíku regluverki. Ofanvatnslausnir munu spila þar lykilhlutverk.

Markviss stefnumótun og aukin skilvirkni mikilvæg til að koma í veg fyrir ágreining og tafir
Líf og starf 5. febrúar 2019

Markviss stefnumótun og aukin skilvirkni mikilvæg til að koma í veg fyrir ágreining og tafir

Skipulagsstofnun átti 80 ára afmæli á síðasta ári. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, segir að sífellt stærri hluti starfseminnar felist í vinnu að stefnumótun og miðlun upplýsinga um skipulagsmál á breiðum grunni.

Hvað er skipulag?
Lesendarýni 22. febrúar 2018

Hvað er skipulag?

Skipulag er alltaf í þróun, eða þannig var það öldina sem leið. Vítt um landið voru lagðir vegir og byggðar upp góðar hafnir. Hafnarmannvirki leiddu víða til þess að útgerð og fiskverkun jókst. Aukin umsvif leiddu til gatnagerðar, húsbygginga og alls annars sem staðarins samfélag þarfnast.

Ó borg, mín borg!
Á faglegum nótum 7. febrúar 2017

Ó borg, mín borg!

Merking orðsins borg hefur breyst í tímans rás samfara breyttri samfélagsgerð. Upphaflega var það notað yfir klettahæð, þá virki á hæð, síðan kastala almennt og loks kaupstað eða bæ (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989). Þannig hefur merking orðsins færst frá ytri skilgreiningu yfir á innri gerð.

Söluvaran landslag
Á faglegum nótum 22. nóvember 2016

Söluvaran landslag

Skipulag er alltaf tengt staðsetningu og er því nátengt landinu. Gæði skipulags ráðast meðal annars af því hve vel það er sniðið að legu landsins.

Skipulag í 100 ár
Á faglegum nótum 11. nóvember 2016

Skipulag í 100 ár

Fyrsta ritið um skipulagsmál á Íslandi, Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson, kom út árið 1916 sem fylgirit með Árbók Háskóla Íslands. Það vakti mikla athygli og er í raun hornsteinn íslenskrar skipulagsmenningar.

„Besta náttúruverndarráðstöfunin  er falin í því að laga vegina“
Líf&Starf 13. janúar 2016

„Besta náttúruverndarráðstöfunin er falin í því að laga vegina“

Trausti Valsson lætur af störfum nú um áramótin sem prófessor í skipulagsfræði við Háskóla Íslands þar sem hann er að verða sjötugur. Hann er ekki síst þekktur fyrir djarfar hugmyndir sínar um tengingar landshluta með vegum þvert yfir hálendi Íslands.