Skylt efni

Skíðadalur

Vegir verði lagfærðir, upphækkaðir og lagðir slitlagi
Fréttir 18. mars 2016

Vegir verði lagfærðir, upphækkaðir og lagðir slitlagi

Íbúafundur sem haldinn var í Svarfaðardal og Skíðadal fyrir nokkru skorar á sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að vegir fram í Svarfaðardal og Skíðadal verði lagfærðir og upphækkaðir hið allra fyrsta og sett á þá bundið slitlag.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f