Skylt efni

Skaftafell

Miklar gróðurbreytingar í Skaftafelli
Í deiglunni 20. nóvember 2023

Miklar gróðurbreytingar í Skaftafelli

Rannsóknir á gróðurframvindu yfir rúmlega fjörutíu ára tímabil í Skaftafelli í Öræfum sýna m.a. að birki hafði aukist mikið og sömuleiðis þekja bláberjalyngs og krækilyngs. Tegundum fækkaði á landi undir 300 m h.y.s. en vísbendingar voru um að þeim fjölgaði í 450-650 m h.y.s.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f