Skylt efni

sjóbirtingsveiði

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði
Í deiglunni 4. janúar 2018

Sjaldan verið betri sjóbirtingsveiði

„Já, veiðin gekk frábærlega hjá okkur og lokatölur voru 835 fiskar, Eldvatnið og Eldvatnsbotnar,“ sagði Jón Hrafn Karlsson, er við spurðum hann um lokatölur af svæðinu.