Skylt efni

sjálfbær nýting lands og lífkerfis dreifbýli

Hagkerfi sem byggist á sjálfbærri nýtingu lands og lífkerfisins getur gjörbreytt þróun dreifbýlis
Fræðsluhornið 29. janúar 2019

Hagkerfi sem byggist á sjálfbærri nýtingu lands og lífkerfisins getur gjörbreytt þróun dreifbýlis

BioWiseTrans er evrópskt rannsóknarverkefni sem norræna rannsóknastofnunin Nordregio kemur að. Fjallar verkefnið um það hvernig lífhagkerfið og sjálfbær nýting náttúruauðlinda getur stuðlað að atvinnusköpun og byggðaþróun í dreifbýli.