Skylt efni

sjálfbær áburðarframleiðsla

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi
Fréttir 14. janúar 2022

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi

Greint var frá því í Bændablaðinu fyrir jól að áform væru um að reisa áburðarverksmiðju í Reyðarfirði í tengslum við verkefnið Orku­garður Austurlands. Ef áætl­anir ganga eftir gæti slík verk­smiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt
Fréttir 15. janúar 2021

Allt lífrænt hráefni til áburðarframleiðslu verður kortlagt

Marvin Ingi Einarsson, verk­efnis­stjóri hjá Matís, stýrir samstarfsverkefni sem gengur út á að þróa íslenskan áburð með sjálfbærum framleiðsluaðferðum. Rétt fyrir jól fékk verkefnið vilyrði fyrir tæplega 150 milljóna króna stuðningi úr Markáætlun um samfélagslegar áskoranir, en það er áætlað til tveggja ára og mun hefjast formlega á næstu vikum.

Teppið Tólf ský
17. desember 2019

Teppið Tólf ský

Rafmagnsfjórhjól frá Tékklandi
9. nóvember 2020

Rafmagnsfjórhjól frá Tékklandi

Nautgripir – baulaðu, búkolla
15. febrúar 2016

Nautgripir – baulaðu, búkolla

Rifs- og sólber
22. ágúst 2014

Rifs- og sólber

Slammað með tekíla
12. ágúst 2022

Slammað með tekíla