Skylt efni

Sigurður Sigurðarson

Lífslög Sigurðar dýralæknis á tveim geisladiskum
Líf og starf 31. október 2019

Lífslög Sigurðar dýralæknis á tveim geisladiskum

Sigurður Sigurðarson dýralæknir kann ýmislegt fleira fyrir sér en að hjálpa dýrum í heilsufarsvanda. Hann ólst upp við tónlist og hefur frá barnsaldri fengist við að semja lög og líka texta. Nú hefur hann með aðstoð landsþekktra listamanna sett 60 af lögum sínum á tvo geisladiska og fylgir þeim kver með textum.