Skylt efni

Sigurður Rúnar Friðjónsson

Lætur af störfum eftir 53 ár hjá Mjólkursamsölunni
Líf og starf 11. júní 2020

Lætur af störfum eftir 53 ár hjá Mjólkursamsölunni

Sigurður Rúnar Friðjónsson hóf fyrst störf hjá Mjólkursamlaginu í Búðardal árið 1964, þá 13 ára gamall, við framleiðslu á kaseini sem sumarstarfsmaður og komst á samning þar 1967.