Skylt efni

Sigurður Ingi Jóhansson samgönguráðherra

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð
Fréttir 25. mars 2019

Stærri kerfisbreytingar í fluginu en við höfum nokkru sinni séð

Sigurður Ingi Jóhannsson sam­göngu­ráðherra segir að tillögu, sem samþykkt var á Alþingi fyrir skömmu, um að ISAVIA taki yfir rekstur allra millilandaflugvalla á Íslandi, sé ætlað að stórauka öryggi í fluginu. Þetta eigi líka að geta leitt til eflingar á uppbyggingu þessara valla sem og annarra innanlandsflugvalla.