Skylt efni

sérfræðingur hjá Matís

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt
Fréttir 16. maí 2018

Eftirlit með matvælasvindli bæði flókið og erfitt

Ragnhildur Friðriksdóttir, sérfræðingur hjá Matís, hélt fyrirlestur á ráðstefnunni Strandbúnaður þar sem hún fjallaði um matvælasvindl og þá aðallega tengt sjávarafurðum og verslun með þær, en Matís er þátttakandi í nokkrum alþjóðlegum rannsóknarverkefnum er snúa að matvælasvindli.