Skylt efni

sauðfjárdómar

Sauðfjárdómar og forystufé
Á faglegum nótum 11. september 2023

Sauðfjárdómar og forystufé

Fagráð í sauðfjárrækt samþykkti tvær breytingar á dómstiganum sem notaður er við lambadóma, nú í ágúst. Annars vegar er um að ræða breytingar á viðmiðum fyrir einkunn fyrir bak og hins vegar eru það breytingar á dómum fyrir ull.

Sauðfjárdómar og DNA-sýnataka
Á faglegum nótum 1. september 2021

Sauðfjárdómar og DNA-sýnataka

Eitt af umfangsmestu verkefnum RML eru sauðfjárdómarnir enda er þetta sú þjónusta sem mikill meirihluti sauðfjárbænda nýtir sér. Þar sem þetta verkefni krefst talsverðrar skipulagningar er mikilvægt að pantanir berist tímanlega. Það auðveldar skipu­lagningu, eykur hagkvæmni í verkefninu og líkurnar á því að hægt sé að mæta óskum flestra varðandi tí...