Skylt efni

Samningur um starfskilyrði í garðyrkju

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar
Fréttir 5. júní 2020

Gúrkuframleiðendur færa út kvíarnar

Á dögunum var skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda milli stjórnvalda, Sambands garðyrkjubænda og Bændasamtaka Íslands. Í samkomulaginu er stefnt að 25 prósenta aukningu í framleiðslu á íslensku grænmeti. Nokkrir græn­metisframleiðendur hafa þegar ákveðið að nota tækifærið, með auknum stuðningi stjórnva...

Stefna á að auka framleiðslu á grænmeti um 25 prósent á næstu þremur árum
Fréttir 14. maí 2020

Stefna á að auka framleiðslu á grænmeti um 25 prósent á næstu þremur árum

Skrifað var undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði garðyrkjubænda í morgun. Í samkomulaginu felst meðal annars að stefnt verður á 25 prósenta aukningu á framleiðslu á íslensku grænmeti á næstu þremur árum.

Samningur um starfskilyrði í garðyrkju framlengdur um ár
Fréttir 16. nóvember 2015

Samningur um starfskilyrði í garðyrkju framlengdur um ár

Þann 21. október síðastliðinn undirrituðu Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands (BÍ), samkomulag þess efnis að samningur um starfskilyrði framleiðenda í garðyrkju verði framlengdur um eitt ár – eða til 31. desember 2016.