Skylt efni

samningar

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt
Fréttir 27. júlí 2018

Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegum ríkisins og bænda á næstu dögum.

„Versta martröð“
Fréttir 24. nóvember 2015

„Versta martröð“

Nýlega voru kynntir samningar um afnám tolla milli 12 Kyrrahafslanda þ.e. Trans-Pacific Partnership (TPP). Greint var frá þessu í Bændablaðinu en mjög alvarlegar athugasemdir hafa síðan verið gerðar við þennan samning.