Skylt efni

Samherji

Samherji stækkar fiskeldisstöð sína í Öxarfirði fyrir tæpa tvo milljarða
Fréttir 17. febrúar 2022

Samherji stækkar fiskeldisstöð sína í Öxarfirði fyrir tæpa tvo milljarða

Verklegar framkvæmdir við stækk­un landeldisstöðvar Fisk­eldis Samherja í Öxarfirði, Silfur­stjörnunnar, hófust form­lega um síðustu mánaðamót þegar Bene­dikt Kristjánsson tók fyrstu skóflu­stunguna. Stöðin verður stækkuð um nærri helming, þannig að framleiðslan verður um þrjú þúsund tonn af laxi á ári. 

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f