Skylt efni

sameiginleg landbúnaðarstefna Evrópusambandsins

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa
Fréttir 30. október 2019

Vilja stuðning við smáframleiðslu og verndun vistkerfa

Good food Good farming (Góður matur, góður landbúnaður) er grasrótarhreyfing sem starfar í Evrópu og stendur fyrir árvekni­dögum í október í kjölfar kosninga til Evrópuþings í vor.