Skylt efni

Samband sunnlenskra kvenna

„Forvarnir – lykill að bættri lýðheilsu“
Viðtal 3. október 2018

„Forvarnir – lykill að bættri lýðheilsu“

Samband sunnlenskra kvenna (SSK) var stofnað 30. september árið 1928 og eru því 90 ár liðin frá stofnun þess í lok þessa mánaðar.