Skylt efni

Saltverk

Íslenskt flögusalt í 245 verslunum í Bandaríkjunum
Fréttir 4. september 2025

Íslenskt flögusalt í 245 verslunum í Bandaríkjunum

Íslenskt flögusalt frá Saltverki er nú fáanlegt í Meijer-verslunarkeðjunni í Bandaríkjunum, sem telur 245 verslanir í Illinois, Kentucky, Indiana, Michigan, Ohio og Wisconsin. Meijer er mjög sterk verslunarkeðja og því mikill áfangi fyrir Saltverk á sinni vegferð að koma íslensku sjávarsalti á borð Bandaríkjamanna.

Íslenskt salt í sókn á Bandaríkjamarkaði
Fréttir 1. júní 2021

Íslenskt salt í sókn á Bandaríkjamarkaði

Á tíu ára afmæli fyrirtækisins Saltverk hefur verið tekin ákvörðun um að efla markaðsstarf í Bandaríkjunum til muna. Fyrsta skrefið í þeirri sókn er átak undir merkjunum „A pinch of Iceland“ og verður herferðin gangsett og keyrð upp í fulla ferð á næstu vikum.