Skylt efni

salt

Salt jarðarinnar
Á faglegum nótum 11. júní 2021

Salt jarðarinnar

Salt er steinefni sem að mestu er samsett úr natríum og klóri, NaCl, og finnst víða í bergi og jarðvegi víðs vegar um heim sem bergkristall eða halite.

Íslenskt salt í sókn á Bandaríkjamarkaði
Fréttir 1. júní 2021

Íslenskt salt í sókn á Bandaríkjamarkaði

Á tíu ára afmæli fyrirtækisins Saltverk hefur verið tekin ákvörðun um að efla markaðsstarf í Bandaríkjunum til muna. Fyrsta skrefið í þeirri sókn er átak undir merkjunum „A pinch of Iceland“ og verður herferðin gangsett og keyrð upp í fulla ferð á næstu vikum.