Skylt efni

Sala dráttarvéla

Umtalsverð aukning var í sölu nýrra dráttarvéla á Íslandi á síðasta ári
Fréttir 16. febrúar 2017

Umtalsverð aukning var í sölu nýrra dráttarvéla á Íslandi á síðasta ári

Sala nýrra dráttarvéla á Íslandi tók talsvert við sér á síðasta ári og er óðum að nálgast það sem sumir telja eðlilegt með tilliti til endurnýjunar. Miðað við þetta virðist bjartsýni bænda á framtíðina hafa aukist mjög mikið.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f