Skylt efni

Sænskir mjólkurbændur

Kreppa hjá sænskum mjólkurbændum
Fréttir 29. júlí 2015

Kreppa hjá sænskum mjólkurbændum

Könnun sem sænska ríkis­sjón­varp­ið fram­kvæmdi fyrr í sumar meðal sænskra mjólkur­bænda sýnir að sjö af tíu óska eftir að yfirgefa Arla eða myndu íhuga að hætta samstarfi við fyrirtækið ef þeir hefðu möguleika á því.