Skylt efni

sæðingar í nautgriparækt

Kyngreint sæði í notkun
Á faglegum nótum 31. janúar 2025

Kyngreint sæði í notkun

Nú eru nýkomin í notkun sex ný naut og þar af stendur til boða kyngreint sæði úr fimm þeirra. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að notkun þeirra verður í tilraunaskyni þannig að hvorki frjótæknar né notendur vita hvort um er að ræða kyngreint eða hefðbundið sæði við notkun þeirra.

Nautakosturinn sjaldan verið öflugri en nú
Á faglegum nótum 30. mars 2020

Nautakosturinn sjaldan verið öflugri en nú

Fagráð í nautgriparækt fundaði í lok febrúar og tók ákvörðun um hvaða naut verða í dreifingu á næstu mánuðum. Þau reyndu naut sem voru og verða áfram í dreifingu standa vel við fyrri dóma og óverulegar breytingar urðu á mati þeirra við keyrslu kynbótamats að loknu uppgjöri ársins 2019.

Eðlilegur munur á sæðingagjöldum?
Skoðun 18. desember 2018

Eðlilegur munur á sæðingagjöldum?

Ástæða þess að ég tek mér penna í hönd nú er sú að ég var nýverið að skoða þann mun sem er á sæðingagjöldum hjá kúabændum milli svæða hérlendis.