Skylt efni

sæðingar í nautgriparækt

Nautakosturinn sjaldan verið öflugri en nú
Á faglegum nótum 30. mars 2020

Nautakosturinn sjaldan verið öflugri en nú

Fagráð í nautgriparækt fundaði í lok febrúar og tók ákvörðun um hvaða naut verða í dreifingu á næstu mánuðum. Þau reyndu naut sem voru og verða áfram í dreifingu standa vel við fyrri dóma og óverulegar breytingar urðu á mati þeirra við keyrslu kynbótamats að loknu uppgjöri ársins 2019.

Eðlilegur munur á sæðingagjöldum?
Skoðun 18. desember 2018

Eðlilegur munur á sæðingagjöldum?

Ástæða þess að ég tek mér penna í hönd nú er sú að ég var nýverið að skoða þann mun sem er á sæðingagjöldum hjá kúabændum milli svæða hérlendis.