Skylt efni

Round Up

Er eitur á diskunum okkar?
Fréttir 14. júlí 2016

Er eitur á diskunum okkar?

Aðildarríki Evrópusambandsins áttu að taka afstöðu til leyfis­endurnýjunar á eiturefninu glýfósat fyrir fund sambands­ins þann 18. og 19. maí. Evrópu­sambandið frestaði því hins vegar í annað sinn þann 19. maí að greiða atkvæði um að staðfesta bann við notkun þess innan ESB sem taka á gildi 30. júní.

Hættir að úða kókaakra
Fréttir 27. maí 2015

Hættir að úða kókaakra

Yfirvöld í Kólumbíu eru hætt að úða kókaakra úr lofti eða á jörðu með illgresiseitrinu Round up. Ástæðan er aukin tíðni veikinda hjá smábændun sem eru sögð tengjast efninu glífósat.

Glífósat, í Round Up, líklegur krabbameinsvaldur