Skylt efni

Rottur

Rottum fjölgar og þær hafa stækkað
Fréttir 7. desember 2016

Rottum fjölgar og þær hafa stækkað

Yfirvöld í Indónesíu hafa miklar áhyggjur af sívaxandi fjölda rottna í höfuðborginni Jakarta. Ekki er annað að sjá en að rottunum í Jakarta líði vel því ekki er nóg með að þeim hafi fjölgað gríðarlega undanfarin ár heldur hafa þær einnig stækkað talsvert líka.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f