Skylt efni

rósir

Almenningsgarður rósanna
Líf og starf 19. september 2023

Almenningsgarður rósanna

Ýmis blómgróður þrífst með ágætum á Íslandi en maður rekst ekki á almenningsrósagarða á hverju strái, þótt fólk sé margt iðið við rósaræktun í heimagörðum.

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis
Líf og starf 1. nóvember 2021

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis

„Ég er rósabóndi og er sjálf að framleiða og selja afskornar rósir á Starrastöðum í Skagafirði. Við framleiðsluna fellur til ýmis úrgangur, eins og knúppar, greinar og laufblöð sem ekki eru söluhæf.

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum
Fréttir 25. janúar 2016

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum

Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í kartöflu- og tómatarækt og hjá fleiri tegundum. Mast telur að búið sé að hefta útbreiðsla sjúkdómsins.