Skylt efni

Risakýrin Edda

Smíði að hefjast á risakúnni Eddu í Eyjafjarðarsveit
Fréttir 11. maí 2021

Smíði að hefjast á risakúnni Eddu í Eyjafjarðarsveit

Ferðamálafélag Eyjafjarðar­sveitar hefur sett af stað söfnun til að standa straum af kostnaði við smíði á risakú sem Beate Stormo, eldsmiður í Kristnesi, ætlar að smíða á næstu mánuðum. Markmiðið er að safna 5 milljónum króna, en ýmislegt fleira þarf að borga en bara smíðina, frágang og fleira.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f