Skylt efni

Reykir

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda
Fréttir 20. ágúst 2020

Telja að Garðyrkjuskóli Íslands gæti verið lausn á aðsteðjandi vanda

Starfsmenn Garðyrkjuskólans á Reykjum líta ekki á stofnun nýs garðyrkjuskóla sem vantraust á þeirra störf. Guðríður Helgadóttir, fyrrverandi staðarhaldari á Reykjum, segir að starfsmenn þar hafi átt mjög gott samstarf við atvinnulífið í garðyrkju í gegnum tíðina.

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands
Fréttir 20. ágúst 2020

Starfandi fagfólk í garðyrkju stofnar Garðyrkjuskóla Íslands

Þann 12. ágúst var tilkynnt um stofnun félagsins Garðyrkjuskóli Íslands. Félagið er stofnað af starfandi fagfólki í garðyrkju sem flest hefur verið eða er í forsvari fyrir hagsmunafélög í greininni. Tilgangur félagsins er að standa að faglegri og vandaðri fræðslustarfsemi á sviði garðyrkju og tengdra greina.

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst
Líf og starf 6. apríl 2020

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst

„Já, við erum búin að aflýsa öllu hjá okkur og það verður ekki opið hús á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum í ár, því miður, ástandið er þannig í þjóðfélaginu eins og allir vita,“ segir Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.

Við ræktum skóg – skógrækt er atvinnugrein
Á faglegum nótum 11. mars 2020

Við ræktum skóg – skógrækt er atvinnugrein

Þeim fer fjölgandi sem stunda skógrækt á Íslandi og ekki verður langt að bíða þess, að skógrækt verði aðal búgrein margra bænda. Skógarnir vaxa og víða er komið að grisjun. Atvinnugreinin skógrækt mun eflast og verða mikilvæg, innan fárra ára.

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir
Fréttir 2. maí 2019

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir

Vel viðraði á nokkur þúsund gesti á opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Um þessar mundir er því fagnað að áttatíu ár eru liðin frá upphafi garðyrkjumenntunar á Reykjum.

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum
Á faglegum nótum 26. febrúar 2019

Vinnuskilyrði undir LED-ljósum

Hefðbundin viðbótarlýsing er mjög orkufrek og kostnaðarsöm. Þess vegna hefur verið leitað eftir ljósum sem nýta orkuna betur og hafa LED ljós verið einn kostur.