Skylt efni

Reiðskóli Reykjavíkur

Sprenging í aðsókninni í ár
Líf og starf 24. júlí 2015

Sprenging í aðsókninni í ár

Krakkarnir í Reiðskóla Reykjavíkur héldu sýningu fyrir foreldra sína á dögunum á hæfni sinni á hestbaki. Þar skein áhuginn úr hverju andliti og ekki ólíklegt að í þeim hópi megi finna einhverjar framtíðarstjörnur í hestaíþróttum.