Skylt efni

Reiðmaðurinn

„Svo lengi lærir sem lifir “
Lesendarýni 10. júní 2025

„Svo lengi lærir sem lifir “

Vinsældir Reiðmannsins og keppnishestanámsins sem alhliða nám í hestamennsku ber góðan ávöxt. Það mátti glöggt sjá á útskriftarhátíð nemenda úr endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) sem fram fór á MiðFossum í Borgarfirði fyrstu helgina í maí.

Frábær aðsókn á fræðsludag Reiðmannsins
Á faglegum nótum 22. nóvember 2023

Frábær aðsókn á fræðsludag Reiðmannsins

Laugardaginn 4. nóvember var fræðsludagur Reiðmannsins haldinn hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri og má segja að það hafi verið fullt út úr dyrum.

Metaðsókn í Reiðmanninn
Á faglegum nótum 26. september 2023

Metaðsókn í Reiðmanninn

Reiðmaðurinn er nám í reið­mennsku og hestafræðum sem fer fram á vegum endurmenntunar Landbúnaðarháskóla Íslands.

Reiðmenn fögnuðu útskrift
Fréttir 19. maí 2022

Reiðmenn fögnuðu útskrift

Útskriftarhátíð námsbrautarinnar Reiðmaðurinn hjá Endur­menntun LbhÍ var haldinn á góðviðrisdegi á Mið-Fossum þann 1. maí sl.