„Svo lengi lærir sem lifir “
Vinsældir Reiðmannsins og keppnishestanámsins sem alhliða nám í hestamennsku ber góðan ávöxt. Það mátti glöggt sjá á útskriftarhátíð nemenda úr endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) sem fram fór á MiðFossum í Borgarfirði fyrstu helgina í maí.