Skylt efni

reglugerð um velferð nautgripa

Allir nautgripir komist á beit á grónu landi í tiltekinn tíma
Fréttir 12. ágúst 2021

Allir nautgripir komist á beit á grónu landi í tiltekinn tíma

Unnið er að breytingum á reglugerð um velferð nautgripa. Niðurstöður eru í vinnslu úr samráðsgátt vegna fyrstu breytinga sem fyrirhugað er að gera. Breytingarnar gera annars vegar ráð fyrir bættri aðstöðu fyrir nautgripi og hins vegar skýrara orðalagi ákvæða reglugerðarinnar.