Skylt efni

refsitollar

Trump vill refsitolla
Fréttir 16. ágúst 2018

Trump vill refsitolla

Donald Trump, forseti Banda­ríkjanna, vill setja refsitolla á spænska ólífubændur vegna þess að þeir þiggja styrki frá Evrópusambandinu. Evrópusambandið bregst harðlega við þessum aðgerðum og segir ákvörðunina vera óásættanlega.