Skylt efni

refir

Refaveiðar og vargeyðing
Lesendarýni 7. mars 2022

Refaveiðar og vargeyðing

Þegar Ísland byggðist af land­náms­mönnum sem komu fyrir aldamótin 1000 og hófu að nema land hér var refurinn eini ábúandinn á landi. Líklega hefur hann búið hér lengi og býr hér enn ásamt fleiri landspendýrum. Maður og refur áttu ekki samleið og brátt urðu árekstrar og má segja að sífellt hafi geisað stríð á milli þeirra síðan. Meira að segja var ...