Skylt efni

Rannsóknarsetur Háskóla Íslands á Suðurlandi

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin
Fréttir 22. janúar 2019

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin

Í lok síðasta árs var birt grein í alþjóðlega vísindaritinu Agri­culture, Ecosystems & Environ­ment þar sem fram kemur að áhrif aukinnar landnýtingar á fjölda mófugla geti bæði verið jákvæð og neikvæð, slíkt fari eftir aðliggjandi búsvæðum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f