Óvissan er lamandi
Hver sá sem stundar rekstur af einhverju tagi lærir fljótt að kunna að meta fyrirsjáanleika, hvar sem hann kann að finnast. Það á ekki síst við um íslenska bændur, sem þurfa ekki aðeins að glíma við duttlungafulla náttúruna heldur einnig sveiflur á mörkuðum, innlendum sem erlendum. Flest munum við feiknalegar hækkanir á tilbúnum áburði fyrir nokkru...







