Skylt efni

rafknúnar dráttarvélar

Stórar rafknúnar dráttarvélar virðast ekki alveg í augsýn
Fréttaskýring 22. desember 2015

Stórar rafknúnar dráttarvélar virðast ekki alveg í augsýn

Miklar væntingar hafa verið bundnar við þróun á rafknúnum dráttarvélum og öðrum landbúnaðartækjum. Hægara hefur þó gengið í þessum efnum en vonir stóðu til vegna skorts á nógu öflugum rafhlöðum sem duga til notkunar í marga klukkutíma án endurhleðslu.