Skylt efni

ræktunarbú ársins

Fimmtán bú tilnefnd til ræktunarverðlauna
Fréttir 17. nóvember 2022

Fimmtán bú tilnefnd til ræktunarverðlauna

Á ráðstefnu Fagráðs í hrossarækt 20. nóvember næstkomandi verður eins og hefðbundið er yfirferð um hrossaræktarárið, veittar verða viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú.

Amor og Drangi bestu kynbótahrútarnir
Fréttir 28. apríl 2022

Amor og Drangi bestu kynbótahrútarnir

Fagfundur sauðfjárræktarinnar var haldinn 7. apríl á Hvanneyri. Venju samkvæmt voru veitt hrútaverðlaun sæðingastöðvanna, sem telja má til þeirra æðstu í sauðfjárræktinni. Að þessu sinni var Amor 17-831 frá Snartarstöðum II valinn besti lambafaðirinn og Drangi 15-989 frá Hriflu útnefndur besti kynbótahrúturinn. Í fyrsta skipti var nú einnig besta s...

Ræktunarmenn ársins 2017
Á faglegum nótum 16. nóvember 2017

Ræktunarmenn ársins 2017

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 11 ræktunarbú eða aðila til sérstakrar viðurkenningar fyrir framúrskarandi ræktunar­árangur á árinu 2017.