Skylt efni

ræktun berróta plöntur

Berróta plöntur
Fræðsluhornið 28. maí 2021

Berróta plöntur

Plöntur sem ætlaðar eru í limgerði eru oft og tíðum seldar berróta sem þýðir að þær eru hvorki í potti né með stóran rótaklump í kringum rótakerfið, bara ræturnar allsberar og óvarðar. Svona plöntur eru frekar viðkvæmar í flutningum og þegar þær eru keyptar í gróðrarstöðvum er þeim pakkað inn í viðeigandi umbúðir og ýmist mosi eða mold sett með rót...