Skylt efni

Pure North Recycling

Íslenskur landbúnaður sagður í kjörstöðu til að endurvinna plast sem til fellur í greininni
Líf og starf 9. febrúar 2021

Íslenskur landbúnaður sagður í kjörstöðu til að endurvinna plast sem til fellur í greininni

Sigurður Halldórsson, stofnandi og framkvæmdastjóri plastendur­vinnslunnar Pure North Recycling í Hveragerði, segir íslenskan landbúnað nú vera í kjörstöðu með að ná endurnýtingu á öllu plasti sem til fellur í greininni. Þannig geti okkar landbúnaður orðið til fyrirmyndar með einstakri stöðu á heimsvísu.