Skylt efni

próteingjafar

Prótein framtíðarinnar
Í deiglunni 17. janúar 2024

Prótein framtíðarinnar

Mikil áskorun liggur í því að mæta próteinþörf fyrir sívaxandi mannfjölda. Svokölluð nýprótein eru að ryðja sér í meira mæli til rúms í rannsóknum og þróun á matvælum framtíðarinnar.

Vinnsla á próteini úr grasi
Fréttir 20. janúar 2023

Vinnsla á próteini úr grasi

Þörf heimsins fyrir prótein er alltaf að aukast og sífellt er leitað leiða til að anna þeirri eftirspurn. Ein þeirra leiða er að nýta gras til próteinframleiðslu fyrir fiskeldi, sem fóður fyrir búfé og hugsanlega til manneldis

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður
Fréttir 30. janúar 2020

Sjálfbær framleiðsla á próteinum til manneldis og í dýrafóður

Í október 2019 var verkefni sett af stað að frumkvæði Matís sem gengur út á að vinna þrjú prótein úr örþörungum, skordýrum og einfrumungum og sannreyna notagildi þeirra í ýmsum matvælum og dýrafóðri.

Viðskiptabannið á Rússa hefur stórskaðað evrópska bændur
Fréttaskýring 11. maí 2016

Viðskiptabannið á Rússa hefur stórskaðað evrópska bændur

Samkvæmt skýrslu OECD og FAO (Food and Agriculture Organization og the United Nations) um horfur í landbúnaði á árunum 2015 til 2024, þá mun heildar kjötframleiðslan í heiminum aukast úr um 313 milljónum tonna í 355 milljónir tonna miðað við niðurhlutað kjöt í smásölu að frátöldu úrkasti.