Skylt efni

Pöddur

Hræðslan við pöddur
Skoðun 6. júlí 2017

Hræðslan við pöddur

Það er með ólíkindum hvað mörgum er illa við pöddur hvaða nafni sem þær nefnast. Köngulær, geitungar, blaðlýs, ranabjöllur, humlur og svo ég tali nú ekki um snigla.