Skylt efni

Plöntusöfn Starri Heiðmarsson

Vísindin á tímamótum hvað varðar plöntusöfn
Fréttaskýring 24. janúar 2022

Vísindin á tímamótum hvað varðar plöntusöfn

Ólíkt því sem gert var fyrr á tímum, þegar menn voru að kynnast flóru landsins og söfnuðu sem flestum tegundum, þá er söfnunin sérhæfðari í dag og tengist oft ákveðnum verkefnum. Unnið er að því að taka myndir af öllum plöntunum í safni Náttúrufræðistofnunar Íslands og koma þeim á netið.