Skylt efni

plokk

Mikilvægt framtak fórnfúsra sjálfboðaliða sem brýnt er að styðja
Fréttir 14. maí 2019

Mikilvægt framtak fórnfúsra sjálfboðaliða sem brýnt er að styðja

Sunnudaginn 28. apríl var stóri plokkaradagurinn. Ég verð að viðurkenna að ég var ekki einn af þátttakendum í þessum góða hópi fólks sem var að fegra meðfram Reykjanesbrautinni þegar ég átti þar leið um.