Getur leyst plast af hólmi
Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunarefni fyrir gúrkur í kringum áramót. Vörurnar eru unnar úr hliðarafurðum frá líftækniiðnaði.
Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunarefni fyrir gúrkur í kringum áramót. Vörurnar eru unnar úr hliðarafurðum frá líftækniiðnaði.
Hjá Evrópusambandinu er unnið að nýjum umbúðareglugerðum sem miða að takmörkun á plastnotkun. Grænmetisbændur segja ákvæði reglugerðarinnar koma sér illa.
Hávær krafa hefur verið uppi um að plastumbúðir á grænmeti séu minnkaðar og nú er leitað leiða til að bregðast við.
Allar plastflöskur sem Coca-Cola á Íslandi framleiðir verða úr 100% endurunnu plasti (rPET) frá og með fyrsta ársfjórðungi, 2021.