Skylt efni

Pikkoló

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið
Fréttir 19. júní 2025

Pikkoló færir kaupmanninn aftur á hornið

Á fimm stöðum á höfuðborgarsvæðinu má sjá lítil viðarhús merkt Pikkoló sem er íslenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingu á ferskri matvöru til einstaklinga.