Skylt efni

Pétrísk- íslensk orðabók

Allur ágóðinn fer í afdjöflunarstarf
Fólk 29. apríl 2016

Allur ágóðinn fer í afdjöflunarstarf

Séra Pétur Þorsteinsson, prestur hjá Óháða söfnuðinum, hefur sent frá sér 34. útgáfu af Pétrísk- íslenskri orðabók með alfræði­ívafi. Fyrsta útgáfa þessarar merkilegu orðabókar kom út árið 1988 í 40 eintökum, að þessu sinni kemur bókin út í 1.200 eintökum.