Skylt efni

Pepino mósaík vírus

Veirusmit staðfest á þremur býlum
Fréttir 29. september 2017

Veirusmit staðfest á þremur býlum

Upp er komin vírussýking í íslenskum tómötum. Búið er að staðfesta smit í tómatplöntum á þremur býlum og grunur er um smit á fleiri garðyrkjustöðvum. Smitið er ekki hættulegt fólki og ekki eru líkur á því að það berist í aðra ræktun en tómata í gróðurhúsum.

Grunur um veirusmit í tómatplöntum
Fréttir 29. september 2017

Grunur um veirusmit í tómatplöntum

Fyrstu prófanir benda til að upp sé komin sýking af völdum vírus sem kallast Pepino mósaík vírus, PMV, í tómatarækt hér á landi. Vírusinn er landlægur víðast hvar í tómatarækt í Evrópu og víðar í heiminum. Vírusinn er ekki hættulegur mönnum en dregur úr uppskeru tómata.