Skylt efni

peningamál

711 fjölskyldur eiga sjö milljarða  á erlendum bankareikningum
Fréttir 15. ágúst 2016

711 fjölskyldur eiga sjö milljarða á erlendum bankareikningum

Skattframtöl Íslendinga gefa til kynna að hagur landsmanna sé almennt að batna. Rétt rúmlega 700 fjölskyldur á Íslandi eiga samtals sjö milljarða króna á erlendum bankareikningum. Þetta kemur fram í grein eftir Pál Kolbeins, rekstrarhagfræðing hjá Ríkisskattstjóra, í Tíund, fréttablaði Ríkisskattstjóra.

Blekkingarleikur fjármála-kerfisins heldur áfram
Fréttir 4. febrúar 2015

Blekkingarleikur fjármála-kerfisins heldur áfram

Ekki hefur tekist að koma efnahagslífi ESB-landanna á réttan kjöl og hefur evran hríðfallið gagnvart dollar á undanförnum vikum. Þá hefur verðhjöðnun, sem er að leiða til stöðnunar atvinnulífs, leitt til þess að í síðustu viku kynnti Seðlabanki Evrópu neyðarráðstafanir sem felast í botnlausri innistæðulausri peningaprentun til kaupa á ríkisskuldabr...